14.11.2008 | 21:56
Uppfært.Fyrst var það EES og nú er það ESB hvað verður það næst !!
Fyrst þessari stjórn tókst ekki að gera sér mat úr EES samningnum er henni þá treistandi til þess að gera betur í ESB. Norðmenn og Licthenstein eru ekki í neinum vandræðum þrátt fyrir heimskreppuna. Við aftur á móti erum á hjánum og eigum ekkert eftir nema skuldir. Ástæðan er að krónan var allt of hátt skráð hjá okkur. Ef við hefðum fylgt eftir norsku krónunni þá værum við í góðum málum. Nú ætla þessir sömu aðilar að hoppa bara yfir í ESB eins og ekkert hafi í skorist og skilja Norðmenn eftir með sárt ennið. Hvernig væri að þessi stjórn færi nú frá svo menn með viti geti tekið við og endurreist EES samstarfið með Norðmönnum sem eru jú að kalla eftir því með því að lána okkur pening fyrstir þjóða ásamt Færeyjum sem einnig vilja hafa okkur utan ESB. Það hefur þegar sannast að við eigum tvo trausta vini virðum það að fullu. EKKERT ESB KJAFTÆÐI !!!
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Bílar og akstur, Bloggar | Breytt 16.11.2008 kl. 12:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.