Færsluflokkur: Bloggar
14.11.2008 | 21:56
Uppfært.Fyrst var það EES og nú er það ESB hvað verður það næst !!
Bloggar | Breytt 16.11.2008 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2008 | 22:30
Viðskiptavinir KB banka í UK geta ekki millifært vegna álags !
Ég hlustaði á viðtal hjá BBC þar segir að vegna álags sé ekki hægt að millifæra peninga frá bankanum eins og er en verið sé að vinna að lausn vandans Það er greinilega mikill taugatitringur hjá þessum 300.000 manns sem eru þar með viðskipti. KB menn eru sennilega að reyna allt sem þeir geta til þess að fólkið nái ekki út peningum. Eða hvað á maður að halda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 23:38
Allt um Alþjóðagjaldeyrissjóinn !!
Seðlabanki Íslands er fjárhagslegur aðili að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir hönd íslenska ríkisins. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (e. International Monetary Fund) hefur frá stofnun haft það að markmiði að efla alþjóðlega samvinnu í gjaldeyrismálum, stuðla að stöðugu gengi mynta og greiða fyrir frjálsum gjaldeyrisviðskiptum.
Starfsemi sjóðsins er einkum þrenns konar:
- Eftirlit með efnahagsmálum aðildarlanda sjóðsins og alþjóðahagkerfinu í heild.
- Tæknileg aðstoð við aðildarríkin.
- Lánveitingar til aðildarríkja í greiðsluerfiðleikum.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru í Washington D.C. og fer dagleg yfirstjórn fram þar. Ísland á samstarf við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin á vettvangi sjóðsins. Þessi lönd mynda eitt af 24 svokölluðum kjördæmum sjóðsins. Forysta í kjördæminu er til tveggja ára í senn. Í því felst að vera í forsvari fyrir kjördæmið á vettvangi sjóðsins, svo sem í framkvæmdastjórn og á ráðherrafundum, og gegndi Ísland því hlutverki síðast árin 2002 og 2003
Hér að neðan eru tenglar í upplýsingar sem varða þessa starfsemi:
Fréttatilkynningar og aðrar tilkynningar
Úttektir á íslensku efnahagslífi
Úttektir á íslensku fjármálakerfi
Skýrslur í kjördæmi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Sistur félag sjóðsins er World Bank ( alþjóðabankinn )
Gæti seðlabanki Íslands ekki fengið neyðar aðstoð frá þessum bönkum til þess að efla gjaldeyrisforðann. Eða verður Ríkið yfirtekið eins og Glitnir.Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 10:30
Ríkisstjórn Englands hjálpar húskaupendum með vaxtalausum lánum !!
Milliarder til britiske boligejere
02-09-08: 08:53
Den britiske premierminister Gordon Brown kommer nu de britiske boligejere til undsætning og fremrykker en hjælpepakke på flere milliarder kroner. Det skriver Bloomberg News med henvisning til unavngivne kilder.
Foto: TV 2De britiske politikere har allerede bevilget 6,5 milliarder pund, eller 59,5 milliarder kroner til de britiske boligejere over de næste tre år.
Men regeringen vil nu annoncere, at en større del af de penge skal bruges allerede inden for et år.
Hjælpeprogrammet vil blandt andet hjælpe tusindvis af førstegangskøbere med en årlig husstandsindkomst under 60.000 pund.
De vil blive tilbudt rentefrie lån finansieret af boligdeveloperen og staten for op til en tredjedel af værdien af det nybyggede hus.
Desuden vil den britiske regering hjælpe adskillige tusinde husstande, der er i fare for at komme bagud med terminerne mod til gengæld at få en andel af huset.
Planerne er del af en større økonomisk pakke, som Brown-regeringen præsenterer den 8. september.
Þetta er eitthvað sem Ríkisstjórn Íslands ætti að skoða í ljósi þeirra aðstæðna sem húskaupendur eru í hér á Fróni. !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2008 | 01:44
Frítt í strætó fyrir alla !!
Gísli Marteinn sagði í sjónvarpi um daginn að sparast hefðu stórar upphæðir á sliti á vegum með því að hafa boðið framhalsskólanemum frítt í strætó. Aukningin á farþegum hafi verið um ein milljón manns. Hann var spurður að því hvort ekki ætti að bjóða þá öllum frítt í strætó, þá svaraði hann því neitandi og sagði að næst ætti að skoða með börn og öryrkja. Ok en væri ekki nær að bjóða öllum frítt í strætó og spara þannig enn meiri viðgerðir á götum borgarinnar og ná þannig svifriksmengun og bezín eyðslu niður í leiðinni. Ég vissi ekki til þess að börn væru akandi svo það sparast nú ekki mikið þar. Hverskonar fólk er eiginlega að sjórna þessu landi. Það væri góð hugmynd að allir borgarar sem greiða skatt í þessu landi fengju afhent tildæmis rautt spjald með mynd og væri það sýnt bílstjóra strætó. Aftur á móti þyrftu allir aðrir að greyða fargjald, tildæmis ferðamenn. Nú með því að spara bílinn þá er maður hvorki að menga landið né slíta götunum og ætti það að virka sem greyðsla fyrir fargjaldi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv