Allt um Alþjóðagjaldeyrissjóinn !!

Seðlabanki Íslands er fjárhagslegur aðili að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir hönd íslenska ríkisins. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (e. International Monetary Fund) hefur frá stofnun haft það að markmiði að efla alþjóðlega samvinnu í gjaldeyrismálum, stuðla að stöðugu gengi mynta og greiða fyrir frjálsum gjaldeyrisviðskiptum.

Starfsemi sjóðsins er einkum þrenns konar:

  • Eftirlit með efnahagsmálum aðildarlanda sjóðsins og alþjóðahagkerfinu í heild.
  • Tæknileg aðstoð við aðildarríkin.
  • Lánveitingar til aðildarríkja í greiðsluerfiðleikum.

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru í Washington D.C. og fer dagleg yfirstjórn fram þar. Ísland á samstarf við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin á vettvangi sjóðsins. Þessi lönd mynda eitt af 24 svokölluðum kjördæmum sjóðsins. Forysta í kjördæminu er til tveggja ára í senn. Í því felst að vera í forsvari fyrir kjördæmið á vettvangi sjóðsins, svo sem í framkvæmdastjórn og á ráðherrafundum, og gegndi Ísland því hlutverki síðast árin 2002 og 2003

Hér að neðan eru tenglar í upplýsingar sem varða þessa starfsemi:

Fréttatilkynningar og aðrar tilkynningar

Úttektir á íslensku efnahagslífi

Úttektir á íslensku fjármálakerfi

Ræður

Skýrslur í kjördæmi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

Sistur félag sjóðsins er World Bank ( alþjóðabankinn )  

Gæti seðlabanki Íslands ekki fengið neyðar aðstoð frá þessum bönkum til þess að efla gjaldeyrisforðann. Eða verður Ríkið yfirtekið eins og Glitnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón V Viðarsson
Jón V Viðarsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 304

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband