Frítt í strætó fyrir alla !!

 

Gísli Marteinn sagði í sjónvarpi um daginn að sparast hefðu stórar upphæðir á sliti á vegum með því að hafa boðið framhalsskólanemum frítt í strætó. Aukningin á farþegum hafi verið um ein milljón manns. Hann var spurður að því hvort ekki ætti að bjóða þá öllum frítt í strætó, þá svaraði hann því neitandi og sagði að næst ætti að skoða með börn og öryrkja. Ok en væri ekki nær að bjóða öllum frítt í strætó og spara þannig enn meiri viðgerðir á götum borgarinnar og ná þannig svifriksmengun og bezín eyðslu niður í leiðinni. Ég vissi ekki til þess að börn væru akandi svo það sparast nú ekki mikið þar. Hverskonar fólk er eiginlega að sjórna þessu landi. Það væri góð hugmynd að allir borgarar sem greiða skatt í þessu landi fengju afhent tildæmis rautt spjald með mynd og væri það sýnt bílstjóra strætó. Aftur á móti þyrftu allir aðrir að greyða fargjald, tildæmis ferðamenn. Nú með því að spara bílinn þá er maður hvorki að menga landið né slíta götunum og ætti það að virka sem greyðsla fyrir fargjaldi.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón V Viðarsson
Jón V Viðarsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband