Danir fá sérstakan skttaafslátt ef þeir keyra meira en 100 km til vinnu dag hvern !

Danir fá um 20 kr Íslenskar á hvern ekinn km ef þeir aka meira en 100 km í vinnu á dag.

Þetta gerir um 800.000 kr Íslenskar í skattaafslátt á ári fyrir alla þá sem keyra 100 km eða meira á dag í vinnu. Ef Daninn þarf að keyra yfir 100 km fær hann 10 kr Íslenkar aukalega fyrir þá km. Ef Daninn þarf að fara yfir stórabeltisbrúnna í vinnu fær hann það endurgreytt í formi skattafsláttar.
Það er staðbundið atvinnuleysi á suðurnesjum sem dæmi sem hægt væri að laga með því að veita þeim skattaaslátt sem vilja en geta ekki keyrt á milli tild Reykjanesbæjar og Reykjavíkur því benzínið er of hátt og þess vegna hagstæðara að vera bara heima á bótum. Það kostar um 40 til 50.000 kr á mánuði að keyra á mlli eins og staðan er í dag.
Ég er viss um að fullt af fólki færi af bótum og í vinnu ef það væri orðið þess virði.
Svo eru líka greiddar vaxtabætur á bílalánin í Danmörk sem fer beint á skattkortið eins og öll lán sem þú tekur þar í landi og færð þess vegna meira útborgað. Þar er hugsunin sú að allir þurfa að getað lifað á dagvinnulaunum.

Þetta eru atriði sem ríkisstjórnin og verkalýðsfélögin þurfa að vinna í sem allra fyrst enda mikill akkur í því að fólk geti stundað vinnu langt frá heimilinu ef það vill og getur.

Set hér inn heimasíðu tax.dk þar sem þeir eru með reyknivél til að sjá útreykning á keyrsluafslætti hvers og eins.

http://tax.dk/pjecer/befordringsfradrag.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón V Viðarsson

Það er mikill áhugi á þessu máli meðal verkalýðsfélaganna og vantar bara að koma þessu betur í umræðuna og því hvet ég fólk til að deyla þessu áfram. !!

Jón V Viðarsson, 14.1.2012 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón V Viðarsson
Jón V Viðarsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 283

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband